12. fundur
atvinnuveganefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 28. mars 2017 kl. 09:00


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 1. varaformaður, kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF) 2. varaformaður, kl. 10:20
Gunnar I. Guðmundsson (GIG), kl. 09:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:00
Logi Einarsson (LE), kl. 09:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00
Theodóra S. Þorsteinsdóttir (ThÞ), kl. 09:00

Sigurður Ingi Jóhannsson boðaði forföll.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) 146. mál - orkuskipti Kl. 09:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Jón Trausta Ólafsson og Özur Lárusson frá Bílgreinasambandinu, Runólf Ólafsson frá Félagi ísl. bifreiðaeigenda, Benedikt Stefánsson og Omar Sigurbjörnsson frá Carbon Recycling, Berglindi Rán Ólafsdóttir og Jón Ingimarsson frá Landsvirkjun, Einar S. Einarson og Gný Guðmundsson frá Landsneti, Árna Finnsson frá Náttúruverndarsamtökum Íslands, Pál Erland og Sigurjón N. Kjærnested frá Samorku, Ingunni Agnesi Kro og Valgeir M. Baldursson frá Skeljungi, Valdimar Össurarson frá Valorku og Davíð Lúðvíksson fyrir hönd Samtaka atvinnulífsins og Samtaka iðnaðarins.

2) Önnur mál Kl. 11:40
Fjögur mál voru send til umsagnar með fresti til 10. apríl nk.: 176. mál (stjórn fiskveiða), 219. mál (kjötrækt), 217. mál (lax og silungsveiði) og 272. mál (umgengni um nytjastofna sjávar).

Fundi slitið kl. 11:40