15. fundur
atvinnuveganefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 6. apríl 2017 kl. 09:00


Mættir:

Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 1. varaformaður, kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF) 2. varaformaður, kl. 09:00
Gunnar I. Guðmundsson (GIG) fyrir Evu Pandoru Baldursdóttur (EPB), kl. 09:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:00
Logi Einarsson (LE), kl. 09:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00
Sigurður Ingi Jóhannsson (SIJ), kl. 09:00

Páll Magnusson og Theódóra S. Þorsteinsdóttir boðuðu forföll.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 14. fundar var samþykkt.

2) Fiskeldi Kl. 09:00
Til nefndarinnar komu fulltrúar starfshóps sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði um stefnumótun í fiskeldi á Íslandi. Eftirfarandi fulltrúar úr starfshópnum komu fyrir nefndina: Baldur P. Erlingsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Bryndís Björnsdóttir, Sigurbjörg Sæmundsdóttir, Kjartan Ólafsson og Óðinn Sigþórsson.
Einnig komu Sigurður Guðjónsson frá Hafrannsóknarstofnun og Jón Þrándur Stefansson starfsmaður starfshópsins.

3) Önnur mál Kl. 10:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:00