16. fundur
atvinnuveganefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 6. apríl 2017 kl. 12:25


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 12:25
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 1. varaformaður, kl. 12:25
Hanna Katrín Friðriksson (HKF) 2. varaformaður, kl. 12:25
Gunnar I. Guðmundsson (GIG) fyrir Evu Pandoru Baldursdóttur (EPB), kl. 12:25
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 12:25
Logi Einarsson (LE), kl. 12:25
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 12:25
Theodóra S. Þorsteinsdóttir (ThÞ), kl. 12:25

Sigurður Ingi Jóhannsson boðaði forföll.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) 371. mál - breyting á ýmsum lögum vegna heitis Einkaleyfastofunnar Kl. 12:25
Málið var sent til umsagnar með fresti til að skila umsögn til 24. apríl 2017.

2) 411. mál - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða Kl. 12:25
Málið var sent til umsagnar með fresti til að skila umsögn til 24. apríl 2017.

3) 412. mál - umgengni um nytjastofna sjávar og Fiskistofa Kl. 12:25
Málið var sent til umsagnar með fresti til að skila umsögn til 24. apríl 2017.

4) Önnur mál Kl. 12:30
GIG var valinn framsögumaður í máli 176, stjórn fiskveiða (strandveiðar).

Fundi slitið kl. 12:35