30. fundur
atvinnuveganefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 15. ágúst 2017 kl. 14:00


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 14:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF) 2. varaformaður, kl. 14:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar) fyrir Ásmund Friðriksson (ÁsF), kl. 14:00
Eva Pandora Baldursdóttir (EPB), kl. 14:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 14:00
Logi Einarsson (LE), kl. 14:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 14:00
Sigurður Ingi Jóhannsson (SIJ), kl. 14:15

Theodóra S. Þorsteinsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Staðan í sauðfjárrækt Kl. 14:00
Nefndin fjallaði um stöðuna í sauðfjárrækt og fékk á sinn fund Sindra Sigurgeirsson frá Bændasamtökum Íslands, Oddnýju Valsdóttur, Svavar Halldórsson og Unnstein Snorra Snorrason frá Landssamtökum sauðfjárbænda, Dominique Plédel Jónsson frá Neytendasamtökunum, Guðmund Hauk Guðmundsson, Pál Gunnar Pálsson og Sóleyju Ragnarsdóttur frá Samkeppniseftirlitinu og Magnús Frey Jónsson frá Samtökum sláturleyfishafa.

2) Önnur mál Kl. 16:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:15