7. fundur
atvinnuveganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 20. febrúar 2018 kl. 09:00


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 09:00
Inga Sæland (IngS) 1. varaformaður, kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:20
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:00
Logi Einarsson (LE) fyrir Albertínu Friðbjörgu Elíasdótur (AFE), kl. 09:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 09:00
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:15

Njáll Trausti boðaði forföll vegna þingstarfa erlendis.
KÓP vék af fundi kl. 11.15 og HSK vék af fundi kl. 11.35.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 5. fundar var samþykkt.

2) Veiðigjöld Kl. 09:00
Nefndin fjallaði áfram um veiðigjöld í sjávarútvegi og fékk á sinn fund Helgu Guðrúnu Jónsdóttur frá Samtökum sjávarútvegssveitarfélaga, Arnar Atlason og Gunnar Örlygsson frá Samtökum fiskframleiðanda og útflytjenda og Aðalstein Óskarsson, Jón Pál Hreinsson og Pétur Markan frá Vestfjarðastofu.

3) Önnur mál Kl. 11:20
Inga Sæland ræddi almennt um störf nefndarinnar og vinnubrögð.

Fundi slitið kl. 12:00