15. fundur
atvinnuveganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 14. mars 2018 kl. 15:15


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 15:15
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 15:15
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 15:15
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 15:15
María Hjálmarsdóttir (MH) fyrir Albertínu Friðbjörgu Elíasdótur (AFE), kl. 15:15
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 15:15
Sigríður María Egilsdóttir (SME) fyrir Þorgerði K. Gunnarsdóttur (ÞKG), kl. 15:15
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 15:15
Smári McCarthy (SMc), kl. 15:15

Inga Sæland boðaði forföll.
Sigríður og Smári véku af fundi kl. 16.50.
Ásmundur og María véku af fundi kl. 17.30.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) 115. mál - raforkulög og stofnun Landsnets hf. Kl. 15:15
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Ásgeir Margeirsson, Friðrik Friðriksson og Finn Beck frá HS Orku, Óla Grétar Blöndal Sveinsson frá Landsvirkjun og Elínu Smáradóttur og Jakob Friðriksson frá Orku náttúrunnar.

2) 330. mál - matvæli og dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr Kl. 16:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Jón Gíslason og Viktor Stefán Pálsson frá Matvælastofnun og Sigurð Eyþórsson frá Bændasamtökum Íslands.

3) 331. mál - Matvælastofnun Kl. 16:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Jón Gíslason og Viktor Stefán Pálsson frá Matvælastofnun og Sigurð Eyþórsso frá Bændasamtökum Íslands.

4) 215. mál - lax- og silungsveiði Kl. 17:05
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Sigurð Eyþórsson frá Bændasamtökum Íslands.

5) Önnur mál Kl. 17:45
Milli kl. 16:45 og 16:55 var rætt um strandveiðar.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 17:35