36. fundur
atvinnuveganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, miðvikudaginn 9. maí 2018 kl. 20:30


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 20:30
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 20:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 20:30
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 20:30
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS) fyrir Sigurð Pál Jónsson (SPJ), kl. 20:30
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 20:30
Oddný G. Harðardóttir (OH) fyrir Albertínu Friðbjörgu Elíasdótur (AFE), kl. 20:30
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 20:30

Nefndarritari: Hildur Eva Sigurðardóttir

Bókað:

1) 581. mál - tollalög Kl. 20:30
Samþykkt var að senda málið til umsagnar og veita frest til 24. maí n.k.

2) Önnur mál Kl. 20:39
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 20:40