44. fundur
atvinnuveganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 6. júní 2018 kl. 18:00


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 18:00
Inga Sæland (IngS) 1. varaformaður, kl. 18:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 18:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE), kl. 18:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 18:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 18:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 18:00
Sara Elísa Þórðardóttir (SEÞ) fyrir Smára McCarthy (SMc), kl. 18:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 18:00

KÓP vék af fundi kl. 18.25.
IS vék af fundi kl. 18.40.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) 179. mál - stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku Kl. 18:05
Málið var afgreitt frá nefndinni með breytingartillögu. Undir álitið með breytingartillögu rita allir mættir nefndarmenn: LRM, IS, HSK, AFE, ÁsF, KÓP, NF, SPJ, SEÞ.

2) 581. mál - tollalög Kl. 18:25
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Arnar Árnason og Margréti Gísladóttur frá Landssambandi kúabænda og Sigurð Eyþórsson frá Bændasamtökum Íslands.

3) Önnur mál Kl. 19:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 19:30