47. fundur
atvinnuveganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, föstudaginn 8. júní 2018 kl. 14:25


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 14:25
Inga Sæland (IngS) 1. varaformaður, kl. 14:25
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 14:25
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE), kl. 14:25
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 14:25
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 14:25
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 14:25
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 14:25
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 14:25

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Veiðigjöld Kl. 14:25
Málið var afgreitt frá nefndinni. Undir nefndarálit meiri hlutans rita: LRM, HSK, ÁsF, KÓP, NF.

2) 581. mál - tollalög Kl. 14:45
Frumvarpið var afgreitt frá nefndinni. Undir nefndarálit meiri hlutans rita: LRM, IS, HSK, AFE, ÁsF, KÓP, NF, SMc.

3) Önnur mál Kl. 15:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:00