20. fundur
atvinnuveganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 22. nóvember 2018 kl. 08:30


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 08:30
Inga Sæland (IngS) 1. varaformaður, kl. 08:30
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 08:30
Álfheiður Eymarsdóttir (ÁlfE) fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur (ÞSÆ), kl. 08:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 08:30
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 08:30
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 08:30
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 08:30
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 08:50

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari:

Bókað:

1) 178. mál - dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr Kl. 08:30
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Sigurborgu Daðadóttur frá Matvælastofnun.

2) 144. mál - veiðigjald Kl. 09:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund
Axel Helgason og Örn Pálsson frá Landssambandi smábátaeigenda og Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, Svein Fr. Sveinsson og Ægi Pál Friðbertsson frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.

3) Önnur mál Kl. 10:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:20