35. fundur
atvinnuveganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 28. febrúar 2019 kl. 08:30


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 08:30
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 08:30
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 08:30
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 08:35
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 08:30
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 08:30
Sara Elísa Þórðardóttir (SEÞ), kl. 08:50
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 08:30
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 08:35

Nefndarritari: Birgitta Kristjánsdóttir

Beiðni barst frá Ingu Sæland, Flokki fólksins, um að verða áheyrnarfulltrúi að nefndinni. Beiðnin var tekin fyrir í upphafi fundar og samþykkt.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:30
Fundargerðir 29., 30., 31., 32., 33. og 34. fundar bornar upp og staðfestar.

2) Skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu Kl. 08:30
Nefndarmenn samþykkja að afgreiða málið. Allir viðstaddir nefndarmenn skrifuðu undir álit.

3) 305. mál - nýjar aðferðir við orkuöflun Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Svein Þorgrímsson og Erlu Sigríði Gestsdóttur frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, kl. 09:00.
Kl. 09:50 kom Valdimar Össurarson, framkvæmdastjóri og eigandi Valorku.

4) Önnur mál Kl. 10:10
Fleira ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:10