37. fundur
atvinnuveganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 12. mars 2019 kl. 09:00


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 09:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Inga Sæland (IngS), kl. 09:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 10:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 09:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:00

Nefndarritari: Birgitta Kristjánsdóttir

Halla Signý Kristjánsdóttir vék af fundi kl. 11:13

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 22. fundar var borin upp og samþykkt.

2) 647. mál - fiskeldi Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jóhann Guðmundsson, Arnór Snæbjörnsson og Ástu Einarsdóttur frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti til að kynna málið fyrir nefndinni.

3) 646. mál - búvörulög Kl. 10:25
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Arnar Frey Einarsson og Ásu Þórhildi Þórðardóttur frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu til að kynna málið fyrir nefndinni.

4) 645. mál - lax- og silungsveiði Kl. 10:55
Nefndin fékk á sinn fund Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Jóhann Guðmundsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu til að kynna málið fyrir nefndinni.

5) 102. mál - kjötrækt Kl. 11:00
Nefndin ræddi málið og samþykkti að senda til umsagnar.

6) 275. mál - kolefnismerking á kjötvörur Kl. 11:12
Nefndin ræddi málið og samþykkti að senda til umsagnar.

7) Önnur mál Kl. 11:15
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:25