39. fundur
atvinnuveganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 14. mars 2019 kl. 11:00


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 11:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 11:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 11:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 11:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 11:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 11:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 11:00
Sara Elísa Þórðardóttir (SEÞ), kl. 11:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 11:00

Nefndarritari: Birgitta Kristjánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 11:00
Dagskrárlið frestað.

2) Strandveiðar Kl. 11:00
Nefndin ræddi væntanlegt frumvarp um strandveiðar.

3) Önnur mál Kl. 11:20
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:30