47. fundur
atvinnuveganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 3. apríl 2019 kl. 15:00


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 15:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 15:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 15:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 15:11
Inga Sæland (IngS), kl. 15:13
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 15:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 15:13
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 15:00
Sara Elísa Þórðardóttir (SEÞ), kl. 15:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 15:24

Nefndarritari: Birgitta Kristjánsdóttir

Sara Elísa Þórðardóttir vék af fundi kl. 16:29 og kom aftur kl. 17:20.
Inga Sæland vék af fundi kl. 17:10.
Þorgerður K. Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 17:54.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:00
Frestað.

2) 647. mál - fiskeldi Kl. 15:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jón Helga Björnsson, Óðin Sigþórsson og Árna Snæbjörnsson frá Landssambandi veiðifélaga sem kynntu mál sitt og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 710. mál - taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður Kl. 15:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jón Helga Björnsson, Óðin Sigþórsson og Árna Snæbjörnsson frá Landssambandi veiðifélaga sem kynntu mál sitt og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 724. mál - stjórn fiskveiða Kl. 15:45
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Vigfús Ásbjörnsson frá Smábátafélaginu Hrollaugi og Einar Sigurðsson frá Fonti-félagi smábátaeigenda á Norðausturlandi. Gestirnir kynntu mál sitt og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) 647. mál - fiskeldi Kl. 16:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðmund Guðmundsson og Sigurð Árnason frá Byggðastofnun og Vigdísi Häsler, Guðjón Bragason, Sigurð Ármann Snævarr og Helgu Guðrúnu Jónasdóttur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Gestirnir kynntu mál sitt og svöruðu spurningum nefndarmanna.

6) 710. mál - taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður Kl. 16:55
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðmund Guðmundsson og Sigurð Árnason frá Byggðastofnun og Vigdísi Häsler, Guðjón Bragason, Sigurð Ármann Snævarr og Helgu Guðrúnu Jónasdóttur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Gestirnir kynntu mál sitt og svöruðu spurningum nefndarmanna.

7) 646. mál - búvörulög Kl. 17:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Birgi Óla Einarsson og Val Þráinsson frá Samkeppniseftirlitinu, Benedikt S. Benediktsson frá Samtökum verslunar og þjónustu og Steinþór Skúlason frá Samtökum mjólkur- og kjötvinnslustöðva. Gestirnir kynntu mál sitt og svöruðu spurningum nefndarmanna.

8) 776. mál - fiskveiðar utan lögsögu Íslands Kl. 17:35
Nefndin samþykkti að senda málið til umsagnar.

9) 766. mál - dýrasjúkdómar o.fl. Kl. 17:40
Nefndin samþykkti að senda málið til umsagnar.

10) Önnur mál Kl. 17:50
Nefndin ræddi starfið framundan.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 18:00