49. fundur
atvinnuveganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 4. apríl 2019 kl. 11:17


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 11:17
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 11:17
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 11:17
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 11:17
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 11:17
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 11:17
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 11:17
Sara Elísa Þórðardóttir (SEÞ), kl. 11:17
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 11:17
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 11:17

Nefndarritari: Birgitta Kristjánsdóttir

Þorgerður K. Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 11:30 vegna annarra þingstarfa.

Bókað:

1) 724. mál - stjórn fiskveiða Kl. 11:17
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Allir viðstaddir nefndarmenn skrifuðu undir nefndarálit.

2) 710. mál - taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður Kl. 11:40
Nefndin samþykkti Kolbein Óttarsson Proppé sem framsögumann málsins að tillögu formanns.

3) Önnur mál Kl. 11:41
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:41