Mál sem atvinnuveganefnd hefur afgreitt

Með því að smella á heiti þingmáls má fá upplýsingar um feril málsins og ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður í málinu.

Skjalalisti

12. Merkingar og upplýsingaskylda varðandi vörur sem tengjast orkunotkun

(orkumerkingar)
Flytj­andi: ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Lög nr. 130/2020.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
17.11.2020 338 nál. með brtt. atvinnuveganefnd 

44. Mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu

Flytj­andi: Smári McCarthy
Þingsályktun 20/151
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
03.05.2021 1336 nefndar­álit (þál.),
1. upp­prentun
meiri hluti atvinnuveganefndar 

56. Samvinnufélög o.fl.

(viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn)
Flytj­andi: Lilja Rafney Magnúsdóttir
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
02.12.2020 475 nál. með brtt. meiri hluti atvinnuveganefndar 
03.12.2020 491 nefndar­álit,
1. upp­prentun
minni hluti atvinnuveganefndar 

112. Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi

Flytj­andi: Albertína Friðbjörg Elíasdóttir
Þingsályktun 8/151
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
02.12.2020 448 nefndar­álit (þál.) atvinnuveganefnd 

140. Matvæli

(sýklalyfjanotkun)
Flytj­andi: Gunnar Bragi Sveinsson
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
12.06.2021 1790 nefndar­álit minni hluti atvinnuveganefndar 

202. Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist

(spilunartími)
Flytj­andi: ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Lög nr. 124/2020.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
18.11.2020 352 nál. með brtt. meiri hluti atvinnuveganefndar 
19.11.2020 374 nefndar­álit 2. minni hluti atvinnuveganefndar 
  365 nefndar­álit 1. minni hluti atvinnuveganefndar 

224. Búvörulög

(starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða)
Flytj­andi: sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Lög nr. 126/2020.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
13.11.2020 332 nál. með brtt. atvinnuveganefnd 

265. Fiskeldi

(vannýttur lífmassi í fiskeldi)
Flytj­andi: sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Lög nr. 59/2021.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
31.03.2021 1161 nál. með brtt. meiri hluti atvinnuveganefndar 

321. Tækniþróunarsjóður

Flytj­andi: ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Lög nr. 26/2021.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
17.03.2021 1057 nál. með brtt. meiri hluti atvinnuveganefndar 

322. Opinber stuðningur við nýsköpun

Flytj­andi: ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Lög nr. 25/2021.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
17.03.2021 1058 nefndar­álit,
1. upp­prentun
meiri hluti atvinnuveganefndar 
  1059 breytingar­tillaga meiri hluti atvinnuveganefndar 
18.03.2021 1064 nefndar­álit 1. minni hluti atvinnuveganefndar 
  1066 nefndar­álit 2. minni hluti atvinnuveganefndar 

336. Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku

(verðlagshækkun)
Flytj­andi: ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Lög nr. 146/2020.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
14.12.2020 586 nál. með brtt. atvinnuveganefnd 

345. Lax- og silungsveiði

(minnihlutavernd o.fl.)
Flytj­andi: sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Lög nr. 52/2021.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
31.03.2021 1168 nál. með brtt. meiri hluti atvinnuveganefndar 
14.04.2021 1222 nefndar­álit minni hluti atvinnuveganefndar 
15.04.2021 1230 breytingar­tillaga minni hluti atvinnuveganefndar 
11.05.2021 1396 nefndar­álit meiri hluti atvinnuveganefndar 
17.05.2021 1442 nál. með brtt. minni hluti atvinnuveganefndar 

375. Jarðalög

(einföldun regluverks, vernd landbúnaðarlands, upplýsingaskylda o.fl.)
Flytj­andi: sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Lög nr. 53/2021.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
31.03.2021 1162 nál. með brtt. atvinnuveganefnd 
14.05.2021 1438 nál. með brtt. meiri hluti atvinnuveganefndar 

376. Búvörulög

(úthlutun tollkvóta)
Flytj­andi: sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Lög nr. 136/2020.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
15.12.2020 619 nál. með brtt. meiri hluti atvinnuveganefndar 
16.12.2020 628 nál. með brtt. minni hluti atvinnuveganefndar 
18.12.2020 691 nál. með brtt. meiri hluti atvinnuveganefndar 
  692 nefndar­álit minni hluti atvinnuveganefndar 

377. Ferðagjöf

(framlenging gildistíma)
Flytj­andi: ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Lög nr. 147/2020.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
14.12.2020 584 nefndar­álit atvinnuveganefnd 

549. Fiskeldi, matvæli og landbúnaður

(einföldun regluverks)
Flytj­andi: sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Lög nr. 71/2021.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
26.05.2021 1439 nál. með brtt. meiri hluti atvinnuveganefndar 

558. Brottfall laga um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis

(bann við leit og vinnslu jarðefnaeldsneytis)
Flytj­andi: Andrés Ingi Jónsson
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
12.06.2021 1788 nál. með frávt. meiri hluti atvinnuveganefndar 
  1794 nefndar­álit minni hluti atvinnuveganefndar 

604. Tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi

(tilgreining kostnaðarliða, eftirlit o.fl.)
Flytj­andi: ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Lög nr. 83/2021.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
02.06.2021 1579 nál. með brtt. atvinnuveganefnd 

616. Einkaleyfi

(undanþága frá viðbótarvernd)
Flytj­andi: ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Lög nr. 57/2021.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
30.04.2021 1322 nefndar­álit atvinnuveganefnd 

628. Raforkulög og stofnun Landsnets hf.

(forsendur tekjumarka, raforkuöryggi o.fl.)
Flytj­andi: ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Lög nr. 74/2021.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
07.06.2021 1625 nál. með brtt. meiri hluti atvinnuveganefndar 
08.06.2021 1630 nál. með frávt. minni hluti atvinnuveganefndar 

752. Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun

(Ferðatryggingasjóður)
Flytj­andi: ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
07.06.2021 1621 nál. með brtt.,
2. upp­prentun
atvinnuveganefnd 

755. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald o.fl.

(leyfisveitingar o.fl.)
Flytj­andi: ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
29.05.2021 1545 nál. með brtt. atvinnuveganefnd 

776. Ferðagjöf

(endurnýjun)
Flytj­andi: ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Lög nr. 40/2021.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
14.05.2021 1440 nál. með brtt. atvinnuveganefnd 
19.05.2021 1482 nefndar­álit,
1. upp­prentun
atvinnuveganefnd 
 
40 skjöl fundust.