Málum vísað til atvinnuveganefndar

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður

56. mál. Samvinnufélög o.fl. (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn)

Flytjandi: Lilja Rafney Magnúsdóttir
22.10.2020 Til atvinnuvn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
19 umsagnabeiðnir (frestur til 09.11.2020) — Engin innsend erindi
 

49. mál. Aðgerðaáætlun um nýtingu þörunga

Flytjandi: Silja Dögg Gunnarsdóttir
22.10.2020 Til atvinnuvn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
28 umsagnabeiðnir (frestur til 09.11.2020) — Engin innsend erindi
 

112. mál. Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi

Flytjandi: Albertína Friðbjörg Elíasdóttir
22.10.2020 Til atvinnuvn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
15 umsagnabeiðnir (frestur til 09.11.2020) — Engin innsend erindi
 

37. mál. Tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl.

Flytjandi: Hanna Katrín Friðriksson
22.10.2020 Til atvinnuvn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
35 umsagnabeiðnir (frestur til 09.11.2020) — Engin innsend erindi
 

224. mál. Búvörulög (starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða)

Flytjandi: sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
22.10.2020 Til atvinnuvn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
7 umsagnabeiðnir (frestur til 09.11.2020) — Engin innsend erindi
 

202. mál. Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist

Flytjandi: ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Framsögumaður nefndar: Halla Signý Kristjánsdóttir
20.10.2020 Til atvinnuvn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
10 umsagnabeiðnir (frestur til 06.11.2020) — 1 innsent erindi
 

44. mál. Mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu

Flytjandi: Smári McCarthy
15.10.2020 Til atvinnuvn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
59 umsagnabeiðnir (frestur til 09.11.2020) — Engin innsend erindi
 

12. mál. Merkingar og upplýsingaskylda varðandi vörur sem tengjast orkunotkun (orkumerkingar)

Flytjandi: ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Framsögumaður nefndar: Ásmundur Friðriksson
12.10.2020 Til atvinnuvn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
8 umsagnabeiðnir (frestur til 29.10.2020) — Engin innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.