Umsagnabeiðnir og erindi - atvinnuveganefnd.

á 150. löggjafarþingi.
Númer
máls
Málsheiti (tilvísun í feril) Umsagnar­beiðnir Frestur til Innsend erindi Nýjasta erindi
382 Búvörulög og tollalög (úthlutun tollkvóta). 16 beiðnir 02.12.2019
318 Breyting á ýmsum lögum á sviði matvæla (einföldun regluverks, Matvælasjóður og EES-reglur). 21 beiðni  19.11.2019 7 er­indi 20.11.2019
231 Girðingarlög (sanngirniskrafa, hæfi úrskurðaraðila). 23 beiðnir 19.11.2019
229 Matvæli. 33 beiðnir 14.11.2019 6 er­indi 18.11.2019
204 Merkingar um kolefnisspor matvæla. 6 beiðnir 14.11.2019
251 Lax- og silungsveiði (minnihlutavernd, gerð arðskráa o.fl.). 10 beiðnir 07.11.2019 6 er­indi 19.11.2019
  29 Jarðalög (forkaupsréttur sveitarfélaga). 10 beiðnir 05.11.2019 3 er­indi 05.11.2019
121 Mótun klasastefnu. 37 beiðnir 05.11.2019 4 er­indi 31.10.2019
117 Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis (frysting olíuleitar). 19 beiðnir 29.10.2019 3 er­indi 29.10.2019
104 Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (Grænland og Færeyjar). 11 beiðnir 29.10.2019
163 Búvörulög og búnaðarlög (verðlagsnefnd búvara, undanþágur frá ákv. samkeppnislaga, verðjöfnunargjöld). 41 beiðni  29.10.2019 5 er­indi 29.10.2019
  20 Aðgerðaáætlun í jarðamálum. 22 beiðnir 21.10.2019 3 er­indi 21.10.2019
  12 Búvörulög (afurðastöðvar í kjötiðnaði). 41 beiðni  18.10.2019 7 er­indi 06.11.2019
120 Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi. 11 beiðnir 18.10.2019 2 er­indi 18.10.2019
  43 Skylda ferðaþjónustuaðila til að bjóða upp á kolefnisjöfnun við sölu á þjónustu. 7 beiðnir 18.10.2019

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.