Umsagnabeiðnir og erindi - atvinnuveganefnd.

á 152. löggjafarþingi.
Númer
máls
Málsheiti (tilvísun í feril) Umsagnar­beiðnir Frestur til Innsend erindi Nýjasta erindi
587 Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun (lenging lánstíma). 5 beiðnir 01.06.2022 2 er­indi 31.05.2022
692 Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (hækkun hlutfalls endurgreiðslu). 21 beiðni  30.05.2022 6 er­indi 13.06.2022
582 Niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar (umhverfisvæn orkuöflun). 96 beiðnir 13.05.2022 5 er­indi 20.05.2022
475 Matvæli og eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru (lífræn framleiðsla). 25 beiðnir 22.04.2022 1 er­indi 22.04.2022
451 Stjórn fiskveiða o.fl. (bláuggatúnfiskur). 10 beiðnir 22.04.2022 3 er­indi 05.05.2022
419 Eignarhald í laxeldi. 13 beiðnir 25.03.2022 4 er­indi 01.04.2022
  73 Stjórn fiskveiða (frjálsar handfæraveiðar). 7 beiðnir 23.03.2022 3 er­indi 22.03.2022
  59 Stjórn fiskveiða (tilhögun strandveiða). 6 beiðnir 23.03.2022 1 er­indi 21.03.2022
386 Fiskveiðistjórn (eftirlit Fiskistofu o.fl.). 18 beiðnir 15.03.2022 10 er­indi 18.03.2022
349 Stjórn fiskveiða (veiðistjórn sandkola og hryggleysingja). 199 beiðnir 10.03.2022 14 er­indi 16.03.2022
350 Stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni). 38 beiðnir 10.03.2022 12 er­indi 17.03.2022
  41 Stjórn fiskveiða (tengdir aðilar í sjávarútvegi). 7 beiðnir 24.02.2022 1 er­indi 23.02.2022
  35 Fiskistofa (niðurfelling strandveiðigjalds). 8 beiðnir 24.02.2022 1 er­indi 17.02.2022
  32 Búvörulög (niðurgreiðsla á raforku til garðyrkjubænda). 19 beiðnir 24.02.2022 1 er­indi 24.02.2022
118 Búvörulög og búnaðarlög (verðlagsnefnd, undanþágur frá samkeppnislögum, verðjöfnunargjöld). 41 beiðni  23.02.2022 4 er­indi 24.02.2022
250 Fýsileikakönnun á merkingum kolefnisspors matvæla. 8 beiðnir 23.02.2022 3 er­indi 24.02.2022
  93 Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis. 99 beiðnir 23.02.2022 11 er­indi 25.02.2022
251 Stjórn fiskveiða (strandveiðar). 5 beiðnir 17.02.2022 3 er­indi 22.03.2022
142 Stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar. 55 beiðnir 10.02.2022 11 er­indi 18.02.2022
  15 Velferð dýra (bann við blóðmerahaldi). 14 beiðnir 17.01.2022 137 er­indi 19.01.2022
  86 Stjórn fiskveiða (skráning á skipulegum hlutabréfamarkaði, dreifð eignaraðild). 10 beiðnir 17.01.2022 1 er­indi 14.01.2022
  22 Stjórn fiskveiða (tengdir aðilar og raunveruleg yfirráð). 9 beiðnir 17.01.2022 1 er­indi 14.01.2022

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.