Umsagnabeiðnir og erindi - atvinnuveganefnd.

á 154. löggjafarþingi.
Númer
máls
Málsheiti (tilvísun í feril) Umsagnar­beiðnir Frestur til Innsend erindi Nýjasta erindi
133 Uppbygging klasa opinberra fyrirtækja og stofnana. 8 beiðnir 19.04.2024
847 Verðlagsstofa skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna (forstaða og stafrænt aðgengi). 9 beiðnir 08.04.2024 6 er­indi 10.04.2024
136 Flutningur höfuðstöðva Rariks ohf. á landsbyggðina. 18 beiðnir 08.04.2024 2 er­indi 09.04.2024
126 Efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins. 6 beiðnir 21.03.2024 6 er­indi 22.03.2024
690 Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (rekstrarleyfisskyld gististarfsemi). 7 beiðnir 27.02.2024 6 er­indi 20.03.2024
  25 Aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga. 7 beiðnir 15.02.2024 3 er­indi 20.02.2024
521 Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu). 136 beiðnir 15.02.2024 24 er­indi 19.02.2024
  41 Fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða. 17 beiðnir 15.02.2024 2 er­indi 16.02.2024
    9 Stofnun ríkisfélags um rafeldsneytisframleiðslu á Íslandi. 10 beiðnir 15.02.2024
  29 Orkustofnun og raforkulög (Raforkueftirlitið). 17 beiðnir 09.02.2024 4 er­indi 16.02.2024
541 Raforkulög (forgangsraforka). 14 beiðnir 07.12.2023 28 er­indi 28.02.2024
505 Búvörulög (framleiðendafélög). 9 beiðnir 06.12.2023 12 er­indi 10.04.2024
483 Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim o.fl. (EES-reglur o.fl.). 4 beiðnir 29.11.2023 4 er­indi 05.12.2023
467 Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (leyfi til prófana á vinnslu og veiðarfærabúnaði). 5 beiðnir 24.11.2023 1 er­indi 24.11.2023
  12 Velferð dýra (bann við blóðmerahaldi). 20 beiðnir 23.11.2023 10 er­indi 23.11.2023
  68 Stjórn fiskveiða (tilhögun strandveiða). 8 beiðnir 23.11.2023
  56 Uppbygging flutningskerfis raforku. 11 beiðnir 23.11.2023 2 er­indi 28.11.2023
  62 Nýsköpunar-, rannsókna og þróunarsjóður ferðaþjónustunnar. 12 beiðnir 23.11.2023 4 er­indi 24.11.2023
348 Raforkulög (raforkuöryggi o.fl.). 14 beiðnir 15.11.2023 18 er­indi 20.02.2024
    7 Stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar. 53 beiðnir 09.11.2023
  51 Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir. 14 beiðnir 01.11.2023 5 er­indi 02.11.2023
    5 Bann við fiskeldi í opnum sjókvíum. 22 beiðnir 01.11.2023 6 er­indi 10.11.2023
  99 Bann við hvalveiðum. 83 beiðnir 23.10.2023 63 er­indi 30.01.2024
  43 Grænir hvatar fyrir bændur. 18 beiðnir 12.10.2023 3 er­indi 13.10.2023
  44 Heildarendurskoðun á þjónustu og vaktakerfi dýralækna. 19 beiðnir 06.10.2023 2 er­indi 05.10.2023
  52 Ættliðaskipti og nýliðun í landbúnaðarrekstri. 15 beiðnir 06.10.2023 2 er­indi 07.10.2023

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.