45. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 25. febrúar 2020 kl. 09:10


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:10
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:10
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:10
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:10
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:10
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:10

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerð 44. fundar var samþykkt.

2) FATF og staða Íslands Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Hauk Guðmundsson ráðuneytisstjóra í dómsmálaráðuneyti og Björn Þorvaldsson saksóknara hjá héraðssaksóknara.

3) 181. mál - félög til almannaheilla Kl. 09:45
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Línu Rut Hallsdóttur og Birki Smára Guðmundsson frá Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands.

4) 447. mál - ársreikningar Kl. 10:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Heiðrúnu Björk Gísladóttur frá Samtökum atvinnulífsins og Björgu Ástu Þórðardóttur og Vilhjálm Hilmarsson frá Samtökum iðnaðarins.

5) 450. mál - breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld Kl. 10:45
Nefndin fjallaði um málið.

6) 341. mál - rekstraraðilar sérhæfðra sjóða Kl. 10:55
Nefndin fjallaði um málið.

7) 332. mál - breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar Kl. 11:00
Nefndin fjallaði um málið.

8) Önnur mál Kl. 11:05
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:05