12. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 3. nóvember 2020 kl. 10:00


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 10:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 10:00
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 10:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 10:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 10:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 10:00
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 10:00
Smári McCarthy (SMc), kl. 10:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 10:00

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Steindór Dan Jensen
Þuríður Benediktsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:00
Frestað.

2) 212. mál - tekjufallsstyrkir Kl. 10:00
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu. Allir viðstaddir nefndarmenn skrifuðu undir nefndarálit og breytingartillögur, þar af Smári McCarthy með fyrirvara.

3) 201. mál - fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru Kl. 10:10
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu. Allir viðstaddir nefndarmenn skrifuðu undir nefndarálit með breytingartillögu.

4) Önnur mál Kl. 10:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:20