22. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 24. nóvember 2020 kl. 09:10


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 09:10
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:10
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:10
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:10
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:10
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 09:10

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Frestað.

2) Stýrivextir og staða efnahagsmála Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ásgeir Jónsson seðlabankastjóra og Þórarinn G. Pétursson frá Seðlabanka Íslands.

3) 312. mál - fjárhagslegar viðmiðanir Kl. 10:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Gunnlaug Helgason frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

4) 5. mál - breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021 Kl. 10:25
Nefndin samþykkti að afgreiða málið með atkvæðum allra viðstaddra nefndarmanna utan Oddnýjar G. Harðardóttur, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Smára McCarthy sem sátu hjá við atkvæðagreiðsluna.

Óli Björn Kárason, Brynjar Níelsson, Bryndís Haraldsdóttir, Ólafur Þór Gunnarsson og Willum Þór Þórsson skrifuðu undir nefndarálit meiri hluta og breytingartillögur.

5) Önnur mál Kl. 10:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:30