86. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn laugardaginn 12. júní 2021 kl. 16:20


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 16:20
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 16:20
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 16:20
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 16:20
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 16:20
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 16:20

Jón Steindór Valdimarsson, Smári McCarthy og Ágúst Ólafur Ágústsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 16:20
Dagskrárlið frestað.

2) 24. mál - tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks Kl. 16:20
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til síðari umræðu.

Óli Björn Kárason, Bryndís Haraldsdóttir, Brynjar Níelsson, Ólafur Þór Gunnarsson og Þórarinn Ingi Pétursson skrifuðu undir nefndarálit meiri hluta.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skilaði minnihlutaáliti.

3) Önnur mál Kl. 16:25
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:25