39. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 7. apríl 2022 kl. 09:10


Mætt:

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf) formaður, kl. 09:15
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 09:15
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) 2. varaformaður, kl. 09:30
Daníel E. Arnarsson (DA) fyrir Steinunni Þóru Árnadóttur (SÞÁ), kl. 09:15
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 09:15
Georg Eiður Arnarson (GEA) fyrir (ÁLÞ), kl. 09:15
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 09:15

Guðbrandur Einarsson og Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir voru fjarverandi.
Ágúst Bjarni Garðarsson tók þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað.

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:15
Frestað.

2) 143. mál - tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks Kl. 09:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Heiðrúnu Björk Gísladóttur frá Samtökum atvinnulífsins og Björgu Ágústu Þórðardóttur frá Samtökum iðnaðarins.

3) Önnur mál Kl. 09:45
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15