48. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 25. maí 2022 kl. 14:30


Mætt:

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf) formaður, kl. 14:30
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm) fyrir Diljá Mist Einarsdóttur (DME), kl. 14:30
Björn Leví Gunnarsson (BLG) fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur (ÞSÆ), kl. 14:30
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 14:30
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 14:30
Helgi Héðinsson (HHéð), kl. 14:30
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 14:30
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 14:30


Bókað:

1) Fundargerð Kl. 14:30
Frestað.

2) 531. mál - skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl. Kl. 14:30
Frestað.

3) 594. mál - aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka Kl. 14:30
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti til 1. júní og að Diljá Mist Einarsdóttir verði framsögumaður þess.

4) 586. mál - raunverulegir eigendur Kl. 14:30
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti til 1. júní og að Ágúst Bjarni Garðarsson verði framsögumaður þess.

5) 585. mál - hlutafélög o.fl. Kl. 14:30
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti til 1. júní og að Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir verði framsögumaður þess.

6) Önnur mál Kl. 15:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:00