10. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 24. október 2022 kl. 15:05


Mætt:

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf) formaður, kl. 15:05
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 15:05
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) fyrir Steinunni Þóru Árnadóttur (SÞÁ), kl. 15:05
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 15:05
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 15:05
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 15:05
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 15:05

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Ásthildur Lóa Þórsdóttir voru fjarverandi.
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 16:10.

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:05
Fundargerðir 6. - 8. fundar voru samþykktar.

2) 2. mál - breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023 Kl. 15:05
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Róbert Farestveit frá Alþýðusambandi Íslands, Ólaf Stephensen frá Félagi atvinnurekenda, Sigurð Hannesson og Bergþóra Halldórsdóttir frá Samtökum Iðnaðarins, Pál Ásgeir Guðmundsson og Stefaníu Kolbrúnu Ásbjörnsdóttur frá Samtökum atvinnulífsins og Birgi Gunnarsson og Guðmund Þór Guðmundsson frá kirkjuþingi þjóðkirkjunnar.

3) 231. mál - úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara Kl. 16:40
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með tveggja vikna umsagnarfresti og að Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir verði framsögumaður þess.

4) 90. mál - réttlát græn umskipti Kl. 16:40
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með tveggja vikna umsagnarfresti og að Jóhann Páll Jóhannsson verði framsögumaður þess.

5) Önnur mál Kl. 16:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:45