9. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 21. október 2015 kl. 09:40


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:40
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 09:40
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 09:40
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 09:40
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:40
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 09:40
Sigurjón Kjærnested (SKjær), kl. 09:40
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 09:40
Össur Skarphéðinsson (ÖS) fyrir Valgerði Bjarnadóttur (VBj), kl. 09:40

Ásta Guðrún Helgadóttir var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Gautur Sturluson
Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerðir Kl. 09:40
Frestað til næsta fundar.

2) Sala fasteigna og skipa Kl. 09:40
Á fundinn mættu Hrafnhildur Björk Baldursdóttir, Gylfi Þór Þórisson, Páll Heiðar Pálsson, Diðrik Stefánsson og Ólafur H. Guðgeirsson fyrir hönd nemenda í löggildingu fasteignasala og Eiríkur Sigurjón Svavarsson og Óskar Bergsson fyrir hönd hagsmunaaðila. Kynntu þau erindi sín fyrir nefndinni og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 2. mál - ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016 Kl. 10:45
Á fundinn mættu Özur Lárusson og Jón Trausti Ólafsson frá Bílgreinasambandinu, Sigurður Berndsen frá Hertz bílaleigu, Vilhjálmur Sigurðsson frá Alp bílaleigu og Steingrímur Birgisson frá Bílaleigu Akureyrar. Kynntu þeir umsagnir um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 11:40
Fleira var ekki gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 11:40