11. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 29. október 2015 kl. 13:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 13:00
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 13:00
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 13:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 13:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 13:00
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 13:00
Sigurjón Kjærnested (SKjær), kl. 13:00
Steingrímur J. Sigfússon (SJS) fyrir Katrínu Jakobsdóttur (KJak), kl. 13:00
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 13:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 13:00

Valgerður Bjarnadóttir vék af fundi kl. 14:15.

Nefndarritarar:
Gautur Sturluson
Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) 172. mál - tekjuskattur o.fl. Kl. 13:00
Á fund nefndarinnar mættu Guðrún Þorleifsdóttir, Ingibjörg Helga Helgadóttir, Leifur Arnkell Skarphéðinsson og Maríanna Jónasdóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneyti og kynntu málið fyrir nefndinni og svöruðu spurningum nefndarmanna.
Þá mættu Aðalsteinn Hákonarson, Guðrún Jenný Jónsdóttir og Ingvar J. Rögnvaldsson og kynntu málið fyrir nefndinni og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 15:10
Fleira var ekki gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 15:10