10. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 28. október 2015 kl. 11:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 11:00
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 11:00
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 11:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 11:00
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 11:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 11:00
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 11:00
Sigurjón Kjærnested (SKjær) fyrir Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 11:00
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 11:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 11:00

Nefndarritarar:
Gautur Sturluson
Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Kynning ráðherra á undanþágum frá gjaldeyrishöftum sbr. 13.gr. o l. nr. 87/1992 um gjaldeyrismál. Kl. 11:00
Á fund nefndarinnar mættu Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra, Guðrún Þorleifsdóttir, Guðmundur Árnason frá fjármálaráðuneyti. Jón Sigurgeirsson frá Seðlabanka og Benedikt Gíslason ráðgjafi fjármála- og efnahagsráðherra í haftamálum, dr. Sigurður Hannesson og Ásgeir Reykfjörð úr framkvæmdahóp um losun fjármagnshafta.

Gestir kynntu nefndinni undanþágur frá gjaldeyrishöftum í samræmi við 13. gr. l nr. 87/1992 um gjaldeyrismál.

2) Önnur mál Kl. 13:00
Ekki var fleira gert á fundinum

Fundi slitið kl. 13:00