65. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 25. maí 2016 kl. 09:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:00
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 09:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 09:00
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:00
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 09:00
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 09:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 09:00

Ásta Guðrún Helgadóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerðir 55. -64 fundar samþykktar.

2) 668. mál - fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar mættu Hilmar Veigar Pétursson frá CCP, Tryggvi Hjaltason og Arnar Guðmundsson frá Íslandsstofu.

3) 667. mál - skattar og gjöld Kl. 10:10
Á fund nefndarinnar mættu þau Ingibjörg Helga Helgadóttir og Benedikt Benediktsson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti og fóru fyrir minnisblað ráðuneytis og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 631. mál - skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða Kl. 11:00
Þessum dagskrárlið var frestað.

5) Önnur mál Kl. 11:15
Ekki var fleira gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 11:30