86. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í stigaherbergi í Alþingishúsi, fimmtudaginn 22. september 2016 kl. 13:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 13:04
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 13:04
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 13:04
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 13:04
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 13:05
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 13:05

Brynjar Níelsson,Líneik Anna Sævarsdóttir,Valgerður Bjarnadóttir og Birgitta Jónsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) 826. mál - gjaldeyrismál Kl. 13:00
Framsögumaður kynnti nefndinni drög að nefndaráliti - lagt til að gerðar yrðu nokkrar breytingar til viðbótar og málið tekið fyrir að nýju á fundi nefndarinnar föstudaginn 23. september.

2) Önnur mál Kl. 13:40
Ekki var fleira gert.

Fundi slitið kl. 13:40