1. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 8. desember 2016 kl. 09:30


Mættir:

Benedikt Jóhannesson (BenJ) formaður, kl. 09:30
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 09:30
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 09:30
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 09:42
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 09:30
Logi Már Einarsson (LME), kl. 09:30
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 09:30
Smári McCarthy (SMc) fyrir Evu Pandoru Baldursdóttur (EPB), kl. 09:30
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 09:30

Nefndarritarar:
Gautur Sturluson
Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Skipulag á vinnu efnahags- og viðskiptanefndar Kl. 09:30
Rætt var um starf nefndarinnar fram undan.

2) Störf fastanefnda Kl. 09:45
Elín Valdís Þorsteinsdóttir, deildarstjóri fastanefnda Alþingis, og Hildur Eva Sigurðardóttir, forstöðumaður nefndasviðs Alþingis, komu á fund nefndarinnar og kynntu starfsemi fastanefnda.

3) Önnur mál Kl. 10:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:12