3. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 12. desember 2016 kl. 09:00


Mættir:

Benedikt Jóhannesson (BenJ) formaður, kl. 09:00
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 09:00
Eva Pandora Baldursdóttir (EPB) 2. varaformaður, kl. 09:00
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 09:00
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 09:00
Logi Már Einarsson (LME), kl. 09:00
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 09:00
Svandís Svavarsdóttir (SSv) fyrir Katrínu Jakobsdóttur (KJak), kl. 09:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 09:00

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Svandís Svavarsdóttir vék af fundi fyrir Katrínu Jakobsdóttur kl. 9:55

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 2. fundar samþykkt.

2) 2. mál - ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017 Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar mættu Henný Hinz frá Alþýðusambandi Íslands, Ólafur Stephensen og Inga Skarphéðinsdóttir frá félagi atvinnurekenda, Björn Brynjóflur Björnsson frá Viðskiptaráði Íslands, Ingvar Rögnvaldsson, Elín Alma Arthursdóttir frá ríkisskattstjóra, Þórey S. Þórðardóttir og Þorbjörn Guðmundsson frá Landssamtökum lífeyrissjóða, Unnur Gunnarsdóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir og Ari Siguðrsson frá fjármálaeftirlitinu, Agnes M. Sigurðardóttir og Oddur Einarsson frá Biskupsstofu, Sindri Sigurgeirsson og Elías Blöndal Guðjónsson frá Bændasamtökum Íslands og Helga Árnadóttir frá samtökum ferðaþjónustu. Gestir gerðu grein fyrir athugasemdum sínum við frumvarpið og svörðuðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 11:35
Ekki var fleira gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 11:35