5. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, þriðjudaginn 13. desember 2016 kl. 17:19


Mættir:

Benedikt Jóhannesson (BenJ) formaður, kl. 17:16
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 17:16
Eva Pandora Baldursdóttir (EPB) 2. varaformaður, kl. 17:16
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 17:16
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 17:16
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 17:23
Logi Einarsson (LE), kl. 17:19
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 17:16

Björt Ólafsdóttir sótti fundinn í gegnum síma. Vilhjálmur Bjarnason boðaði forföll vegna þingstarfa erlendis.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) 6. mál - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins Kl. 17:19
Ákveðið var að Sigríður Á. Andersen yrði framsögumaður málsins. Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti til 15. desember, kl. 15.

2) 7. mál - kjararáð Kl. 17:24
Ákveðið var að Björt Ólafsdóttir yrði framsögumaður málsins.

3) Fundargerð Kl. 17:35
Fundargerð 4. fundar var samþykkt.

4) Önnur mál Kl. 17:35
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 17:36