12. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 20. desember 2016 kl. 09:00


Mættir:

Benedikt Jóhannesson (BenJ) formaður, kl. 09:00
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 09:00
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 09:00
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 09:03
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 09:03
Logi Einarsson (LE), kl. 09:00
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 09:10
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 09:00

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 11. fundar var samþykkt.

2) 2. mál - ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017 Kl. 09:01
Rætt var um málið.

3) 6. mál - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins Kl. 09:11
Málið var afgreitt með samþykki Benedikts Jóhannessonar, Bjartar Ólafsdóttur, Brynjars Níelssonar, Elsu Láru Arnardóttur, Loga Einarssonar, Sigríðar Á. Andersen, Smára McCarthy og Vilhjálms Bjarnasonar. Katrín Jakobsdóttir sat hjá.

Að nefndaráliti meiri hluta stóðu Benedikt Jóhannesson, Björt Ólafsdóttir, Brynjar Níelsson, Elsa Lára Arnardóttir, Sigríður Á. Andersen og Vilhjálmur Bjarnason. Katrín Jakobsdóttir, Logi Einarsson og Smári McCarthy tilkynntu hvert að þau myndu skila minnihlutaálitum.

4) Önnur mál Kl. 09:54
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:59