21. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 17. febrúar 2017 kl. 08:35


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 08:35
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 08:35
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 08:35
Brynjar Níelsson (BN), kl. 08:35
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 08:35
Lilja Alfreðsdóttir (LA), kl. 08:35
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 08:35
Smári McCarthy (SMc), kl. 08:35

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir var fjarverandi. Nefndarmönnum í atvinnuveganefnd var boðið að sitja fundinn. Frá atvinnuveganefnd komu Ásmundur Friðriksson, Gunnar Ingi Guðmundsson í stað Evu Pandoru Baldursdóttur, Hanna Katrín Friðriksson, Kolbeinn Óttarsson Proppé í stað Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur, Páll Magnússon, Sigurður Ingi Jóhannsson og Theodóra S. Þorsteinsdóttir. Logi Einarsson boðaði að hann kæmi ekki vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:35
Liðnum var frestað.

2) Verkfall sjómanna. Kl. 08:35
Á fund nefndarinnar komu Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Guðmundur Kristján Jónsson, aðstoðarmaður ráðherra, og Kristján Skarphéðinsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.

3) Önnur mál Kl. 09:33
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:33