24. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 22. febrúar 2017 kl. 11:25


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 11:25
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 11:25
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 11:25
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS), kl. 11:25
Brynjar Níelsson (BN), kl. 11:25
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 11:25
Logi Einarsson (LE), kl. 11:25
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 11:25
Smári McCarthy (SMc), kl. 11:25
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) fyrir LA, kl. 11:25

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Erindi efnahags- og viðskiptanefndar til ríkisskattstjóra Kl. 11:25
Liðnum var frestað.

2) 111. mál - viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum Kl. 11:25
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti til 9. mars 2017.

Ákveðið var að Óli Björn Kárason yrði framsögumaður málsins.

3) 63. mál - skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða Kl. 11:27
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti til 16. mars 2017.

Ákveðið var að Vilhjálmur Bjarnason yrði framsögumaður málsins.

4) 64. mál - hlutafélög Kl. 11:27
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti til 16. mars 2017.

Ákveðið var að Vilhjálmur Bjarnason yrði framsögumaður málsins.

5) 116. mál - fyrirtækjaskrá Kl. 11:27
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti til 16. mars 2017.

Ákveðið var að Smári McCarthy yrði framsögumaður málsins.

6) Önnur mál Kl. 11:28
Ákveðið var að senda 126. mál um tilkynningar um brot á fjármálamarkaði til umsagnar með fresti til 16. mars 2017.

Ákveðið var að Jón Steindór Valdimarsson yrði framsögumaður málsins.

Fundi slitið kl. 11:33