55. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 31. maí 2017 kl. 09:30


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:30
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:31
Albert Guðmundsson (AlbG) fyrir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur (ÁslS), kl. 09:32
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:30
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 09:30
Lilja Alfreðsdóttir (LA), kl. 09:30
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:37
Sigrún Ingibjörg Gísladóttir (SGísl) fyrir Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:30
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:34

Katrín Jakobsdóttir vék af fundi kl. 9:53.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerð 54. fundar var samþykkt.

2) Sala á hlut í Arion banka hf. Kl. 09:30
Á fund nefndarinnar komu Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Sigurður Helgi Helgason frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

Ákveðið var að óska eftir því að Fjármálaeftirlitið kæmi á fund nefndarinnar vegna málsins.

3) Önnur mál Kl. 10:04
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:04