3. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 18. september 2018 kl. 10:15


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 10:15
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 10:15
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 10:15
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 10:15
Halldóra Mogensen (HallM) fyrir Smára McCarthy (SMc), kl. 10:15
Njörður Sigurðsson (NS), kl. 10:15
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 10:15
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 10:15
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 10:15

Silja Dögg Gunnarsdóttir var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Birting hluthafalista Kauphallarinnar Kl. 10:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Þórð Sveinsson og Pál Heiðar Halldórsson frá Persónuvernd.

2) Önnur mál Kl. 10:35
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:35