20. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 22. nóvember 2018 kl. 09:10


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:10
Ásgerður K. Gylfadóttir (ÁsgG), kl. 09:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:10
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:10
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:10
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:10
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:10

Álfheiður Eymarsdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerð 19. fundar var samþykkt.

2) 312. mál - endurskoðendur og endurskoðun Kl. 09:10
Nefndin fékk á sinn fund Hörpu Theodórsdóttur frá dómsmálaráðuneyti sem kynnti málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) 210. mál - brottfall laga um ríkisskuldabréf Kl. 09:35
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu. Allir viðstaddir nefndarmenn skrifuðu undir nefndarálit.

4) 211. mál - rafræn birting á álagningu skatta og gjalda Kl. 09:35
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu. Allir viðstaddir nefndarmenn skrifuðu undir nefndarálit með breytingartillögu.

5) Önnur mál Kl. 09:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:40