27. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 12. desember 2018 kl. 12:15


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 12:15
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 12:15
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 12:15
Ásgerður K. Gylfadóttir (ÁsgG), kl. 12:15
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 12:30
Halldóra Mogensen (HallM) fyrir Smára McCarthy (SMc), kl. 12:15
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 12:15
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 12:15
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 12:15

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 12:15
Dagskrárlið frestað.

2) 432. mál - virðisaukaskattur Kl. 12:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sveinbjörn Indriðason, Karl Alvarsson og Helgu Erlu Albertsdóttur frá Isavia ohf.
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu. Halldóra Mogensen sat hjá við atkvæðagreiðsluna. Allir viðstaddir nefndarmenn utan Halldóru Mogensen skrifuðu undir nefndarálit.

3) Önnur mál Kl. 12:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:40