38. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 19. febrúar 2019 kl. 09:10


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:10
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:10
Álfheiður Eymarsdóttir (ÁlfE) fyrir Smára McCarthy (SMc), kl. 09:10
Ásgerður K. Gylfadóttir (ÁsgG), kl. 09:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:10
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:10

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundur 37. fundar var samþykkt.

2) 434. mál - Þjóðarsjóður Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Konráð Guðjónsson og Ísak Rúnarsson frá Viðskiptaráði Íslands.

3) 486. mál - meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál Kl. 09:40
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Má Guðmundsson, Sturlu Pálsson og Andra Egilsson frá Seðlabanka Íslands.

4) 433. mál - skattlagning tekna erlendra lögaðila í lágskattaríkjum o.fl. Kl. 10:20
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ingibjörgu Helgu Helgadóttur, Steinar Örn Steinarsson, Rakel Jensdóttur og Guðrúnu Ingu Torfadóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu.

5) Önnur mál Kl. 10:55
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:55