46. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 11. mars 2019 kl. 14:05


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 14:05
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 14:05
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 14:05
Álfheiður Eymarsdóttir (ÁlfE), kl. 14:05
Ásgerður K. Gylfadóttir (ÁsgG), kl. 14:05
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 14:05
Einar Kárason (EinK), kl. 14:05
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 14:05
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 14:05

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 14:05
Fundargerð frestað.

2) 494. mál - rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta Kl. 14:05
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Daða Ólafsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og Eirík Jónsson, formann nefndar um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis.

3) 634. mál - rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti Kl. 14:35
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Daða Ólafsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.

4) Önnur mál Kl. 14:55
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:55