55. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 4. apríl 2019 kl. 09:25


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:25
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:25
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:25
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:40
Einar Kárason (EinK), kl. 09:25
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:25
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:25
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:35
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:25

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:25
Fundargerð 54. fundar var samþykkt.

2) 634. mál - rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti Kl. 09:25
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Björgu Ástu Þórðardóttur frá Samtökum iðnaðarins og Harald Bjarnason og Elfi Logadóttur frá Auðkenni ehf.

3) 636. mál - milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur Kl. 09:40
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Önnu Mjöll Karlsdóttur og Guðlaugu Maríu Valdemarsdóttur frá Fjármálaeftirlitinu.

4) 633. mál - aukatekjur ríkissjóðs Kl. 10:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðmund Ragnarsson frá dómsmálaráðuneyti.

5) 763. mál - vátryggingarsamningar Kl. 10:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ingibjörgu Helgu Helgadóttur, Hlyn Ingason og Steinar Örn Steinarsson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

6) 764. mál - dreifing vátrygginga Kl. 10:45
Dagskrárlið frestað.

7) 762. mál - tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur Kl. 10:45
Dagskrárlið frestað.

8) 638. mál - bindandi álit í skattamálum Kl. 11:10
Nefndin fjallaði um málið.

9) 494. mál - rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta Kl. 11:15
Nefndin fjallaði um málið.

10) 750. mál - fjármálaáætlun 2020--2024 Kl. 10:50
Nefndin fjallaði um málið.

11) 434. mál - Þjóðarsjóður Kl. 11:00
Nefndin fjallaði um málið.

12) Önnur mál Kl. 11:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:20