75. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 27. ágúst 2019 kl. 17:30


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 17:30
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 17:30
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 17:30
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) fyrir Brynjar Níelsson (BN), kl. 17:30
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 17:30
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 17:30
Smári McCarthy (SMc), kl. 17:30
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) fyrir Silju Dögg Gunnarsdóttur (SilG), kl. 17:30

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 17:30
Fundargerð 74. fundar var samþykkt.

2) 762. mál - tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur Kl. 17:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ingibjörgu Helgu Helgadóttur og Hlyn Ingason frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

Nefndin samþykkti að afgreiða málið til 2. umræðu með atkvæðum allra viðstaddra.

Óli Björn Kárason, Bryndís Haraldsdóttir, Njáll Trausti Friðbertsson, Ólafur Þór Gunnarsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (skv. heimild í 4. mgr. 18. gr. starfsreglna fastanefnda) og Willum Þór Þórsson skrifuðu undir nefndarálit meiri hluta með breytingartillögu.

3) Önnur mál Kl. 18:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 18:10