9. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 15. október 2019 kl. 09:10


Mættir:

Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:10
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:10
Álfheiður Eymarsdóttir (ÁlfE), kl. 09:10
Ásgerður K. Gylfadóttir (ÁsgG) fyrir Silju Dögg Gunnarsdóttur (SilG), kl. 09:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:20
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:10
Þorgrímur Sigmundsson (ÞorgS) fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:10

Óli Björn Kárason var fjarverandi.

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerð 8. fundar var samþykkt.

2) 3. mál - tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Elínu Ölmu Arthursdóttur frá Ríkisskattstjóra.

3) 2. mál - breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020 Kl. 09:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Elínu Ölmu Arthursdóttur frá Ríkisskattstjóra, Guðjón Bragason og Eygerði Margrétardóttur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Björn H. Halldórsson og Bjarna Gný Hjarðar frá SORPU bs.

4) 96. mál - tekjuskattur Kl. 10:50
Nefndin samþykkti að senda málið til umsagnar með þriggja vikna umsagnarfresti og að Óli Björn Kárason yrði framsögumaður þess.

5) Önnur mál Kl. 11:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00