20. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 20. nóvember 2019
kl. 15:15
Mættir:
Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 15:15Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 15:15
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 15:15
Ómar Ásbjörn Óskarsson (ÓAÓ) fyrir Þorstein Víglundsson (ÞorstV), kl. 15:15
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 15:15
Brynjar Níelsson, Oddný Harðardóttir, Smári McCarthy og Silja Dögg Gunnarsdóttir voru fjarverandi.
Nefndarritari: Steindór Dan Jensen
Bókað:
1) Fundargerð Kl. 15:15
Fundargerð 19. fundar var samþykkt.
2) 269. mál - breyting á ýmsum lögum vegna skattlagningar tekna erlendra lögaðila o.fl. Kl. 15:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Vilmar Frey Sævarsson og Ágúst Karl Guðmundsson frá KPMG.
3) 245. mál - tollalög o.fl. Kl. 15:40
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jón Gísla Ragnarsson, Elísabetu Ósk Maríusdóttur og Ársæl Ársælsson frá Tollvarðafélagi Íslands.
4) 370. mál - verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning Kl. 16:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ernu Hjaltested og Guðmund Kára Kárason frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.
5) Önnur mál Kl. 16:30
Fleira var ekki gert.
Fundi slitið kl. 16:30