21. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 21. nóvember 2019 kl. 10:40


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 10:40
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 10:40
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 10:40
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 10:40
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 10:40
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 10:40
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 10:40
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 10:40
Smári McCarthy (SMc), kl. 10:40

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:40
Dagskrárlið frestað.

2) 245. mál - tollalög o.fl. Kl. 10:40
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Snorra Olsen og Helgu Valborgu Steinarsdóttur frá ríkisskattstjóra og Sigurð Skúla Bergsson frá tollstjóra.

3) 223. mál - neytendalán Kl. 11:10
Nefndin fjallaði um málið.

4) 2. mál - breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020 Kl. 11:20
Samþykkt var að afgreiða málið til annarrar umræðu með atkvæðum allra viðstaddra nefndarmanna utan Oddnýjar G. Harðardóttur og Smára McCarthy sem sátu hjá við atkvæðagreiðsluna.

Óli Björn Kárason, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Brynjar Níelsson, Ólafur Þór Gunnarsson og Bryndís Haraldsdóttur skrifuðu undir nefndarálit meiri hluta og breytingartillögur.

5) Önnur mál Kl. 11:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:30