31. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 13. desember 2019 kl. 09:45


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:45
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:45
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:45
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:45
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 09:45
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:45
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:45
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ) fyrir Þorgrím Sigmundsson (ÞorgS), kl. 09:45
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:45

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:45
Fundargerðir 28. og 29. fundar voru samþykktar.

2) 129. mál - réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins Kl. 09:45
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu.

Allir viðstaddir nefndarmenn rituðu undir nefndarálit með frávísunartillögu.

3) 15. mál - stofnun embættis tæknistjóra ríkisins Kl. 10:00
Nefndin fjallaði um málið.

Óli Björn Kárason lagði fram eftirfarandi bókun:
Þingsályktunartillagan verður á dagskrá fyrsta fundar nefndarinnar í janúar 2020.

4) Önnur mál Kl. 10:05
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:05