35. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 21. janúar 2020 kl. 09:10


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:10
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:10
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:10
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:10
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:10
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:25

Nefndarritarar:
Sigrún Rósa Björnsdóttir
Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerðir 32.-34. fundar voru samþykktar.

2) Lög um neytendalán (smálán) Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ásgeir Helga Jóhannsson og Sverri Hreiðarsson frá Samtökum fjártæknifyrirtækja og Jónu Björk Guðnadóttur og Iðu Brá Benediktsdóttur frá Samtökum fjármálafyrirtækja.

3) 450. mál - breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld Kl. 10:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jónu Björk Guðnadóttur, Evu Margréti Ævarsdóttur og Ingibjörgu Árnadóttur frá Samtökum fjármálafyrirtækja og Guðbjörgu Þorsteinsdóttur og Guðbjörgu Þorsteinsdóttur og Bjarna Þór Bjarnason frá Deloitte.

4) 370. mál - verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning Kl. 10:45
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigþrúði Ármann, Erlu H. Aðalsteinsdóttur, Einar Sigurjónsson og Stefán Sveinsson frá Verðbréfamiðstöð Íslands.

5) Önnur mál Kl. 11:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:10