36. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 23. janúar 2020 kl. 09:10


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:30
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:10
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) fyrir Ólaf Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:10
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:10
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:30
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:10

Nefndarritarar:
Sigrún Rósa Björnsdóttir
Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerð 35. fundar var samþykkt.

2) 327. mál - rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna Kl. 09:10
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með þriggja vikna fresti og að Smári McCarthy yrði framsögumaður þess.

3) 447. mál - ársreikningar Kl. 09:10
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með þriggja vikna fresti og að Óli Björn Kárason yrði framsögumaður þess.

4) 448. mál - breyting á ýmsum lagaákvæðum um innlánsdeildir og hæfisskilyrði stjórnarmanna og framkvæmdastjóra samvinnufélaga Kl. 09:10
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með þriggja vikna fresti og að Bryndís Haraldsdóttir yrði framsögumaður þess.

5) 459. mál - fasteignalán til neytenda og nauðungarsala Kl. 09:10
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með þriggja vikna fresti og að Brynjar Níelsson yrði framsögumaður þess.

6) 40. mál - jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla o.fl. Kl. 09:10
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með þriggja vikna fresti og að Þorsteinn Víglundsson yrði framsögumaður þess.

7) 51. mál - hlutafélög Kl. 09:10
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með þriggja vikna fresti og að Smári McCarthy yrði framsögumaður þess.

8) 450. mál - breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld Kl. 09:15
Nefndin fjallaði um málið.

9) Lög um neytendalán (smálán) Kl. 09:45
Nefndin fjallaði um málið.

10) Önnur mál Kl. 10:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15